Gamla bíó - Íslenska óperan
Kaupa Í körfu
Íslenska óperan er í sviðsljósinu þessa dagana. Á laugardag birtist í Lesbók Morgunblaðsins grein eftir Jónas Sen tónlistargagnrýnanda, þar sem hann gagnrýnir ýmislegt í starfsemi óperunnar, einkum listræna stefnu, sem hann segir ekki samrýmast þeim þrönga kosti sem Óperan býr við í Gamla bíói. Bjarni Daníelsson svaraði grein Jónasar í Morgunblaðinu á mánudag, og Jónas svaraði að bragði í blaði gærdagsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir