Bráðamóttaka barnaspítala Hringsins

Þorkell Þorkelsson

Bráðamóttaka barnaspítala Hringsins

Kaupa Í körfu

Flensa af völdum RS-veiru hefur lagst óvenjuþungt á ungbörn í vetur og hefur gífurlegt álag verið á deildum Barnaspítala Hringsins frá áramótum. Hvorki fleiri né færri en tæplega 1.900 börn hafa komið á bráðamóttöku spítalans frá áramótum sem er meira en helmingi meira en á sama tíma í fyrra. Eitt þúsund börn komu á bráðadeildina nú í janúar og það sem af er febrúar hafa rúmlega 800 börn verið færð þangað. MYNDATEXTI: "Frábært starfsfólk," segja foreldrar: Svanhvít Jóhannsdóttir, Sigríður María Atladóttir, Fairouz Naimy og Magnea Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar