Árbæjarskóli - Föndur og smíðar

Brynjar Gauti Sveinsson

Árbæjarskóli - Föndur og smíðar

Kaupa Í körfu

MENNTUN | Risaeðlur, ormar, lyklakippur, skeiðar og hálsmen Á foreldradegi sem nýlega var haldinn í Árbæjarskóla vakti sýning á verkum nemenda í list- og verkgreinum verðskuldaða athygli. Innan um hefðbundna muni eins og útsaum og barnanáttföt mátti sjá að listrænir taktar nemendanna fá að njóta sín. MYNDATEXTI: Ormar: Stelpurnar í 5. bekk æfðu sig á saumavél og saumuðu beint, afturábak, áfram og sikksakk yfir kant og úr varð skrautlegur bútasaumsormur. Orminn má leggja á rúmið sitt eða vefja um hálsinn og láta sér þykja vænt um. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar