Árbæjarskóli - Föndur og smíðar

Brynjar Gauti Sveinsson

Árbæjarskóli - Föndur og smíðar

Kaupa Í körfu

MENNTUN | Risaeðlur, ormar, lyklakippur, skeiðar og hálsmen Á foreldradegi sem nýlega var haldinn í Árbæjarskóla vakti sýning á verkum nemenda í list- og verkgreinum verðskuldaða athygli. Innan um hefðbundna muni eins og útsaum og barnanáttföt mátti sjá að listrænir taktar nemendanna fá að njóta sín. MYNDATEXTI: Spegill og málmsmíði: Þær Jóhanna Sigurjónsdóttir, Jóna Guðrún Kristinsdóttir og Edda María Kjartansdóttir eru í 8. bekk. Þær hafa útbúið spegla í mósaíkramma, skorið út og pússað kristal í tré en skemmtilegast finnst þeim að vinna skartgripi og skeið í málmsmíði. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar