Stolt fjölskylda frá Grundarfirði

Ásdís Haraldsdóttir

Stolt fjölskylda frá Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Í NÝRRI skýrslu nefndar um úttekt á aðstöðu til hestamennsku á landsbyggðinni sem landbúnaðarráðherra kynnti í síðustu viku er megináhersla lögð á þrjú atriði; að ríkisvaldið styrki sérstaklega byggingu reiðhúsa á landsbyggðinni, að gert verði átak í að bæta reiðleiðir um allt land og að stuðla að því að knapamerkjakerfið nái fótfestu, en enn á eftir að ljúka gerð kennsluefnis svo hægt sé að samræma kennsluna. MYNDATEXTI: Stolt fjölskylda Eva Kristín á Pjakki frá Hvoli og Ingólfur á Mími frá Syðra-Kolugili ásamt foreldrum sínum Kristjáni Magna Oddssyni og Kolbrúnu Grétarsdóttur. Þau eru frá Grundarfirði þar sem engin er reiðhöllin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar