Reykjalundur - Laugin

Jim Smart

Reykjalundur - Laugin

Kaupa Í körfu

Ástand mála á gigtarsviði Reykjalundar ekki nógu gott að mati læknis UM 300 manns eru á biðlista á gigtarsviði, sem er eitt af níu meðferðarsviðum Reykjalundar. Að sögn Ingólfs Kristjánssonar, endurhæfingarlæknis á Reykjalundi, koma u.þ.b. 200 nýjar beiðnir um gigtarendurhæfingu á ári, en hann segist aðeins ná að anna um 110-120 sjúklingum árlega MYNDATEXTI: Hreyfing s.s. sund gerir gigtarsjúklingum gott. Hér er sjúklingur ásamt starfsmönnum í lauginni á Reykjalundi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar