Vetrarhátíð í Reykjavík

Jim Smart

Vetrarhátíð í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Vetrarhátíð hófst í Reykjavík í gærkvöldi. Eftir að Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri hafði sett hátíðina hófust ljósatónleikar sem voru upphafsatriði hátíðarinnar. Atriðið var hannað af fjöllistahópnum Norðan báli ásamt Herði Áskelssyni orgelleikara. Saman fluttu þeir gjörning ljósa og tóna sem bárust yfir Hallgrímskirkju og Skólavörðuholt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar