Segðu mér allt

Þorkell Þorkelsson

Segðu mér allt

Kaupa Í körfu

ÞETTA verk Kristínar Ómarsdóttur virðist skrifað á undan bæði leikritinu Spítalaskipi sem frumsýnt var hjá Nemendaleikhúsinu í byrjun árs og skáldsögu hennar Hér sem kom út í desember. Líkt og í Hér er stúlkubarn í aðalhlutverkinu en það eru ekki ógnir hins stóra heims, styrjaldir og dauði, sem hún glímir við í Segðu mér allt heldur ógnir heimilislífsins, stríð kjarnafjölskyldunnar, og tengjast kynhvötinni sem stúlkan er að uppgötva. MYNDATEXTI: Af ímyndunarafli og mikilli alúð hafa leikstjórinn og leikararnir spunnið út frá texta Kristínar. Allur leikur er stílfærður, og er það jafnan tæknilega vel unnin stílfærsla, gleðilega laus við allan farsa, grófleika og aulahátt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar