Sorphaugar

Kristján Kristjánsson

Sorphaugar

Kaupa Í körfu

Losun sorps í Arnarneshreppi hafnað og málið komið á byrjunarreit *"Það yrði hneisa fyrir sveitarstjórnarmenn í Eyjafirði ef ekki tækist að leysa þetta mál" "VIÐ erum komin á byrjunarreit og þetta er afleit staða," sagði Guðmundur Guðlaugsson framkvæmdastjóri Sorpeyðingar Eyjafjarðar byggðasamlags en hreppsnefnd Arnarneshrepps hefur hafnað ósk sorpsamlagsins um leyfi fyrir sitt leyti til rannsókna á jörðinni Syðri-Bakka, norðan Dysness, með hugsanlega uppbyggingu sorpurðunarstaðar fyrir augum. MYNDATEXTI: Útsýni Ekki hefur enn tekist að hætta sorpurðun á sorphaugum Akureyrar á Glerárdal eins og til hefur staðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar