Fjöltækniskóli Íslands afhjúpun

Fjöltækniskóli Íslands afhjúpun

Kaupa Í körfu

FJÖLTÆKNISKÓLI Íslands er nýtt nafn á nýjum skóla sem byggist á gömlum grunni, en hann varð til við sameiningu Stýrimanna- og Vélskólans. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra afhjúpaði nafnið í gær að viðstöddu fjölmenni og sagði að með þessum áfanga hefði verið stigið mikið framfaraskref. MYNDATEXTI: Menntamálaráðherra svipti hulunni af nýja nafninu ásamt Jóni B. Stefánssyni, skólameistara Fjöltækniskólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar