Skáldaval 2 - Styrktarfélag hjartveikra barna

Jim Smart

Skáldaval 2 - Styrktarfélag hjartveikra barna

Kaupa Í körfu

60-70 börn fæðast með hjartagalla NOKKRIR íslenskir rithöfundar sem eiga efni í nýútkominni bók, Skáldavali 2, tóku við fyrstu eintökunum við athöfn sem fram fór í Gerðubergi á dögunum. Bókin er gefin út á vegum Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna, og rennur allur ágóði af sölu hennar til félagsins. Þess má geta að Neistinn verður tíu ára á þessu ári, 5. maí nk. MYNDATEXTI: Við athöfnina í Gerðubergi þar sem fyrstu eintökin voru afhent. Eðvarð Ingólfsson (l.t.v.) og Einar Kárason ásamt Anneyju Birtu Jóhannesdóttur, tveggja ára, en hún fór fimm daga gömul í aðgerð til Boston og hefur farið í fimm hjartaaðgerðir frá fæðingu og fer fljótlega í þá sjöttu, þá Ragnheiður Gestsdóttir, Þorsteinn frá Hamri og Kristín Helga Gunnarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar