Ímark lúðrarnir eftir Harald Kornelíusson

Ímark lúðrarnir eftir Harald Kornelíusson

Kaupa Í körfu

Íslenski markaðsdagurinn er orðinn fastur liður hjá auglýsingagerðar- og markaðsfólki hér á landi og í dag er hann haldinn í 19. sinn. Dagskráin hefst klukkan níu í Háskólabíói þegar ráðstefna undir yfirskriftinni "Skipulagður árangur - markvissari markaðsetning skilar betri niðurstöðu" verður sett, en þar miðla bæði erlendir og innlendir sérfræðingar og markaðsfólk af þekkingu sinni og reynslu. MYNDATEXTI: Íslensku auglýsingaverðlaunin, lúðrarnir svokölluðu, verða veitt í dag klukkan 17.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar