Sléttuvegur 5, hús MS-félagsins

Þorkell Þorkelsson

Sléttuvegur 5, hús MS-félagsins

Kaupa Í körfu

Í rannsókn á högum MS-sjúklinga kom fram að meiri stuðning og fræðslu við nýgreinda skortir en mjög margir hafa væg einkenni og geta notið ýmissa lífsgæða. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Margréti Sigurðardóttur félagsráðgjafa sem gerði umrædda rannsókn og kom á óvart hve margir öryrkjar með MS-sjúkdóm búa við kröpp kjör MYNDATEXTI: Svana Kjartansdóttir situr við að sauma grjónapoka svonefnda. Í pokunum eru hrísgrjón og lavender og eru þeir hitaðir. Þessir pokar seljast grimmt hjá MS-félaginu og þeir kosta 1.500 krónur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar