Open Source / Borgarleikhúsíð

Jim Smart

Open Source / Borgarleikhúsíð

Kaupa Í körfu

Dansleikhús | Íslenski dansflokkurinn frumsýnir verkið Open Source eftir Helenu Jónsdóttur Helena Jónsdóttir byggir verkið Open Source á hversdeginum, "mánudeginum" eins og hún orðar það sjálf. Hreyfingar dansara og leikara kvikna meðal annars út frá veðurfréttum og morgunleik fimi í útvarpinu ásamt sögum, myndum og minningum. Verkið fjallar um áhrifavalda og uppsprettur í sköpun nútímamannsins; hvernig við fáum hugmyndir úr ranni hvers annars. MYNDATEXTI: Í verkinu Open Source sækir höfundur innblástur í hið daglega líf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar