Þórir Kjartansson með framsöguerindi

Jónas Erlendsson

Þórir Kjartansson með framsöguerindi

Kaupa Í körfu

Góð þátttaka var í námskeiði Fræðslunets Suðurlands sem fram fór í Leikskálum, en yfir sjötíu manns tóku þátt í námskeiðinu og gerðu góðan róm að fyrirlestrum sem í boði voru að því er fram kemur á vefsíðu Mýrdalshrepps. Sérfræðingar á ýmsum sviðum fræddu þátttakendur um margvísleg efni; landnám, jarðfræði, atvinnuhætti, sögu og menningu, en allir gjörþekkja sveitina og sögu hennar. MYNDATEXTI: Þórir Kjartansson með framsöguerindi á átthaganámskeiði í Vík í Mýrdal, því fjölmennasta sem haldið hefur verið á Suðurlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar