Virðing og sjálfsagi

Guðrún Vala Elísdóttir

Virðing og sjálfsagi

Kaupa Í körfu

Nemendur á yngsta stigi í Grunnskólanum í Borgarnesi vinna þessa dagana þemaverkefni um viðingu og sjálfsaga. Hófst þemavinnan á því að kennarar stigsins fluttu stuttan leikþátt í hverjum bekk, þar sem inntakið var stríðni og átök, vel þekkt á skólalóðinni. MYNDATEXTI: Stríðni Kennararnir Guðmunda Ólöf Jónasdóttir, Ásdís Ingimarsdóttir, Hólmfríður Ólafsdóttir, Margrét Jóhannsdóttir, Guðríður Pétursdóttir, Sædís Kristmannsdóttir og Berta Sveinbjörnsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar