Blaðamannafundur í Þjóðleikhúsinu

Árni Torfason

Blaðamannafundur í Þjóðleikhúsinu

Kaupa Í körfu

"ÉG sá fram á að ég þyrfti í rauninni að búa til ákveðið óvissuástand, ákveðna knýjandi þörf til þess að menn hugsuðu sinn gang og hér kæmist á einhvers konar ný hugsun. Ég held að það hafi tekist. Mér þykir leiðinlegt að ég hef valdið taugatitringi hérna í húsinu og ég veit að ég hef lagt talsvert á mína leikara, en ég get fullvissað ykkur um það að þau gengu öll mjög sátt frá fundinum í morgun [gær]." Þetta kom fram í máli Tinnu Gunnlaugsdóttur þjóðleikhússtjóra á blaðamannafundi sem hún boðaði til í gær til að ræða mannabreytingar hússins. MYNDATEXTI: "Mér þykir leiðinlegt að ég hef valdið taugatitringi hérna í húsinu og ég veit að ég hef lagt talsvert á mína leikara," sagði Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri á blaðamannafundi sem hún boðaði til í leikhúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar