LÍN blaðamannafundur

Þorkell Þorkelsson

LÍN blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Lánasjóður íslenskra námsmanna kynnir breytingar UM 26.700 einstaklingar hafa rétt á því að skuldbreyta lánum sínum hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN) í samræmi við lög, sem tóku gildi um áramótin, þess efnis að árlegt endurgreiðsluhlutfall námslána lækki úr 4,75% af tekjuskattsstofni lánþega í 3,75% af tekjuskatts- og fjármagnstekjuskattsstofni. Þessir einstaklingar skulda svokölluð R-lán, sem hafa verið veitt frá árinu 1992. MYNDATEXTI: Steingrímur Arason, framkvæmdastjóri LÍN, Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Gunnar Birgisson, stjórnarformaður LÍN.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar