Húsabakkaskóli - Sævar Freyr Ingason

Kristján Kristjánsson

Húsabakkaskóli - Sævar Freyr Ingason

Kaupa Í körfu

Svarfdælingar mótmæltu flutningi skólahalds frá Húsabakka til Dalvíkur "VIÐ höfum tapað einni orrustu en það þýðir ekki að við höfum tapað stríðinu," sagði Ragnar Stefánsson, íbúi í Svarfaðardal, að loknum fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar síðdegis í gær, en á fundinum var samþykkt með fimm atkvæðum gegn fjórum tillaga þess efnis að allir skólar í Dalvíkurbyggð verði sameinaðir í tvo kennslustaði, á Dalvík og í Árskógsskóla, þannig að frá og með næsta hausti verður Húsabakkaskóli í Svarfaðardal lagður niður. MYNDATEXTI: Sævar Freyr Ingason, lögreglumaður í Dalvíkurbyggð, tekur á móti bændum úr Svarfaðardal, sem mættu til bæjarins á dráttarvélum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar