Þjóðminjasafn - Drykkjarhorn

Þjóðminjasafn - Drykkjarhorn

Kaupa Í körfu

Drykkjarhorn afhent Þjóðminjasafni FORLÁTA íslenskt drykkjarhorn frá 15. öld var afhent Þjóðminjasafninu til varðveislu í gær. Jafnframt var undirritaður samningur milli Ölgerðar Egils Skallagrímssonar ehf. og Þjóðminjasafnsins um stofnun sjóðs sem er ætlað að standa straum af kostnaði við að endurheimta fleiri drykkjarhorn. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Andri Þór Guðmundsson afhentu Margréti Hallgrímsdóttur hornið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar