Starfsmannafundur Flugleiða

Brynjar Gauti

Starfsmannafundur Flugleiða

Kaupa Í körfu

Forstjórastólar Flugleiða og Icelandair aðskildir "SÚ sem hefur verið valin í forstjórastólinn fyrir Flugleiði hf. er mér hér á hægri hönd og heitir Ragnhildur Geirsdóttir," tilkynnti Hannes Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, á fundi með starfsmönnum á Hótel Loftleiðum í gærdag. "Að sama skapi er það okkur jafnmikil ánægja að kynna til sögunnar Jón Karl [Ólafsson], sem þið þekkið úr Flugfélagi Íslands, sem forstjóra Icelandair."Hannes Smárason, Jón Karl Ólafsson, Ragnhildur Geirsdóttir og Sigurður Helgason tókust í hendur eftir að tilkynnt var hverjir myndu gegna forstjórastöðum hjá Icelandair og Flugleiðum hf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar