Starfsmannafundur Flugleiða
Kaupa Í körfu
Forstjórastólar Flugleiða og Icelandair aðskildir "SÚ sem hefur verið valin í forstjórastólinn fyrir Flugleiði hf. er mér hér á hægri hönd og heitir Ragnhildur Geirsdóttir," tilkynnti Hannes Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, á fundi með starfsmönnum á Hótel Loftleiðum í gærdag. "Að sama skapi er það okkur jafnmikil ánægja að kynna til sögunnar Jón Karl [Ólafsson], sem þið þekkið úr Flugfélagi Íslands, sem forstjóra Icelandair."Hannes Smárason, Jón Karl Ólafsson, Ragnhildur Geirsdóttir og Sigurður Helgason tókust í hendur eftir að tilkynnt var hverjir myndu gegna forstjórastöðum hjá Icelandair og Flugleiðum hf.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir