Einar Steingrímsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einar Steingrímsson

Kaupa Í körfu

MENNTUN | Háskólinn í Reykjavík býður upp á mastersnám í stærðfræði Ákveðið hefur verið að stofna kennslufræðideild við Háskólann í Reykjavík, þar sem meðal annars verður boðið upp á tveggja ára mastersnám í stærðfræði og raungreinum fyrir kennara. Einar Steingrímsson, prófessor í stærðfræði við Háskólann í Reykjavík, og Chalmers í Svíþjóð, segir það tómt mál að tala um að bæta stærðfræðimenntun barna- og unglinga ef kennarar á öllum stigum hafi ekki gott vald á stærðfræði. MYNDATEXTI: Stærðfræði: Einar Steingrímsson, prófessor í stærðfræði við Háskólann í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar