Viðbyggingar í borginni - Laugavegur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Viðbyggingar í borginni - Laugavegur

Kaupa Í körfu

Húsin í Árbæjarsafni eru sögulegar heimildir sem hafa verið teknar úr öllu samhengi. Safnið varð til af illri nauðsyn en hefði hugsanlega verið betra að leyfa þessum húsum að standa á sínum stað? MYNDATEXTI: Umbætur "Ef við skoðum Laugaveginn út frá þessu sjónarmiði mætti spyrja hvort ekki mætti slaka aðeins á tauminum í skipulaginu og leyfa umbætur á gömlu húsunum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar