Lækjargata

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lækjargata

Kaupa Í körfu

Húsin í Árbæjarsafni eru sögulegar heimildir sem hafa verið teknar úr öllu samhengi. Safnið varð til af illri nauðsyn en hefði hugsanlega verið betra að leyfa þessum húsum að standa á sínum stað? MYNDATEXTI: Endurnýjun eða verndun? Húsið á horni Lækjargötu og Austurstrætis er miklu stærra en það var upphaflega. Og það má halda áfram að stækka og breytast, að mati Hjörleifs Stefánssonar. Og af hverju skyldi vera ástæða til að friða Hressingarskálann og húsið þar austur af í því ástandi sem þau eru nú?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar