Jón Óskar

Jón Óskar

Kaupa Í körfu

Sýning Jóns Óskars Hafsteinssonar, Delaware, í 101 galleríi byggist á rómantísku málverki Emanuels Leutzes frá árinu 1851 af George Washington og hluta af 2.400 manna herliði sigla yfir Delaware-ána sem aðskilur New Jersey og Pennsylvaníu þar sem þeir svo komu í land og sigruðu þýska leiguliða Englandskonungs. Er atvikið álitið vendipunktur í uppreisn Bandaríkjamanna gegn breska heimsveldinu og því táknrænt fyrir umfjöllunarefni Jóns, þ.e. Ameríkuvæðinguna MYNDATEXTI: Flott "Það er ekki oft að mér finnist orðið "flott" hæfilegt lýsingarorð í myndlistarrýni en það kemur mjög sterklega í hugann varðandi sýningu Jóns Óskars."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar