Fermingarbörn í Austurbæjarskóla

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fermingarbörn í Austurbæjarskóla

Kaupa Í körfu

Ferming virðist oft vera eitthvert hópfyrirbrigði. Heilu árgangarnir ganga til prests eða leiðbeinenda og útskrifast í þúsundatali. Yfirbragðið er ólíkt öðrum kristnum athöfnum eins og skírn, giftingu og jarðarför, sem eru allar einstakar. Borgaraleg ferming fer einnig fram í hópum MYNDATEXTI: Kaja frá Póllandi, Liya frá Eþíópíu, Donna frá Filippseyjum og Kamile frá Litháen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar