Tíska

Tíska

Kaupa Í körfu

Áttu ekkert til að fara í? Er kominn tími til að flokka í "ætla-að-eiga-bunka, gera-við-bunka, henda-bunka og óvissubunka"? E rt þú full tilhlökkunar þegar þú opnar fataskápinn þinn? Eða í hópi þeirra fjölmörgu, sem opna fataskápinn sinn á hverjum morgni og segja: "Ég á ekkert til að fara í" ? Jafnvel þótt allar hirslur séu yfirfullar af fötum, skóm og fylgihlutum?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar