Landsþing Frjálslynda flokksins

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsþing Frjálslynda flokksins

Kaupa Í körfu

Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, sagði á landsþingi Frjálslynda flokksins á laugardagsmorgun, að það væri hrein fjarstæða að ætla sér að flytja innanlandsflugið frá Reykjavík til Keflavíkur. "Það að ætla sér að flytja flug, hér og nú, frá Reykjavík til Keflavíkur er hrein fjarstæða í mínum huga. MYNDATEXTI: Landsþing Frjálslynda flokksins var haldið um helgina. Hér ræðast við þau Sverrir Hermannsson, fyrrverandi formaður og stofnandi flokksins, Matthías Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi og Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri flokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar