Leifur Eiríksson

Sverrir Vilhelmsson

Leifur Eiríksson

Kaupa Í körfu

Það gerist ekki oft að unglegur og hraustur maður, sem orðinn er 97 ára, verði á vegi manns . En þannig er það í heimsókn hjá Leifi Eiríkssyni á Hrafnistu. Í fjörugu spjalli segir hann Pétri Blöndal frá viðburðaríkri ævi, - æskuárunum á nyrsta bæ á Íslandi, samskiptum við setuliðið á stríðsárunum, framboði fyrir tvo lista á sama tíma og lýsir ánægju sinni með dvölina á Hrafnistu. Myndatexti: Leifur Eiríksson "Við bjuggum býsna vel miðað við það sem almennt gerðist; þetta var eins og kóngsríki, en hafði ekki her og þrotlaus vinna kringum búskapinn."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar