Skíðalyfta í Bláfjöllum

Árni Torfason

Skíðalyfta í Bláfjöllum

Kaupa Í körfu

NÝ FJÖGURRA sæta stólalyfta var tekin í notkun í Bláfjöllum í gær. Af því tilefni var ókeypis í allar lyftur og í skíðakennslu og margir lögðu því leið sína í fjöllin. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri fóru fyrstu ferðina. Nýja lyftan, sem fékk nafnið Kóngurinn, er með 44 fjögurra sæta stólum, og fjórum klefum þar sem hægt er að sitja inni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar