Hestar í haga

Ásdís Haraldsdóttir

Hestar í haga

Kaupa Í körfu

Þurfa að svara óþægilegum spurningum Talsverður áhugi er á þátttöku í verkefninu Gæðastjórnun á hrossaræktarbýlum sem Hestamiðstöð Íslands í Skagafirði og Hólaskóli eru að fara af stað með. Ásdís Haraldsdóttir talaði við Ingimar Ingimarsson hjá Hestamiðstöðinni sem sagði að enn kæmust nokkur bú að til viðbótar, en umsóknarfrestur fer að renna út. MYNDATEXTI: Gefur hrossarækt þín eitthvað af sér? Ef ekki, hvernig rökstyður þú hrossaeign þína? Þess háttar spurningum gætu þátttakendur í gæðastýringu á hrossaræktarbýlum þurft að svara. mynd kom ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar