Fermingargreiðsla
Kaupa Í körfu
Stelpurnar á Hár-Expó á Laugaveginum hafa alltaf nóg að gera, og nú eru fermingargreiðslurnar farnar að hellast yfir þær. "Yfir höfuð finnst mér fermingarbörn í dag vera með sídd í hári, bæði strákar og stelpur," segir Gunnella Jónasdóttir hárgreiðslumeistari. "Stelpurnar eru farnar að vilja fá liði aftur í hárið, eftir mikla notkun á sléttujárnum undanfarið. Stórir liðir eru að koma mikið aftur í tísku og beyglur, sem eru ekki mjög formaðar krullur. Mér finnst aðalatriðið vera að hafa fermingargreiðslurnar frekar látlausar og reyna að halda stelpulega útlitinu, sakleysinu og hreinleikanum." MYNDATEXTI: Inga Hrönn setti bylgjuliði í hárið á Perlu og lét það njóta sín. Setti síðan fasta fléttu frá hlið og niður að eyra
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir