Minningartónleikar um Guðrúnu Á Símonar

Þorkell Þorkelsson

Minningartónleikar um Guðrúnu Á Símonar

Kaupa Í körfu

Alþjóðleg sveifla og klassísk íslensk sönglög," er yfirskrift tónleika sem Kristín Sædal Sigtryggsdóttir sópran stendur fyrir í Salnum annað kvöld kl. 20 til minningar um Guðrúnu Á. Símonar söngkonu. MYNDATEXTI: Kristín Sædal Sigtryggsdóttir, Gunnar Gunnarsson og Jón Rafnsson koma fram á tónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar