Herrakvöld Víkings

Alfons Finnsson

Herrakvöld Víkings

Kaupa Í körfu

Margir stuðningsmenn Víkings í Ólafsvík mættu á herrakvöld félagsins sem haldið var á Hótel Höfða. Liðið komst upp í fyrstu deild í haust og tekst því á við ný verkefni á komandi sumri. Er mikill áhugi meðal bæjarbúa á komandi leiktíð.... Þá var uppboð á gömlum fótboltatreyjum gamalla félaga Víkings, búningum Hermanns Hreiðarssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen úr meistaradeildinni og úrvalsdeildinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar