Hafnarfjörður - Ný ásýnd bæjarins
Kaupa Í körfu
Ásýnd Hafnarfjarðar hefur breyst, séð frá innsiglingunni í Hafnarfjarðarhöfn í átt að Norðurbakka, eftir að hús gömlu Bæjarútgerðarinnar hafa verið rifin. Bæjarútgerðin var reist á árunum 1955-58 og hefur í áranna rás hýst margs konar starfsemi, nú síðast Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóð og Háðvöru. Í stað húsa gömlu Bæjarútgerðarinnar mun nú rísa nýstárlegt bryggjuhverfi með um 440 íbúðum og er áformað að framkvæmdir hefjist í sumar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir