Óvenjulegur flutningur á Laugaveginum

Birkir Fanndal Haraldsson

Óvenjulegur flutningur á Laugaveginum

Kaupa Í körfu

ÞRETTÁN fréttaritarar Morgunblaðsins á landsbyggðinni sóttu helgarnámskeið í stafrænni ljósmyndun í Morgunblaðshúsinu í Kringlunni um helgina. Félag þeirra, Okkar menn, stóð fyrir námskeiðinu. Fréttaritarar Morgunblaðsins annast jafnframt myndatökur. MYNDATEXTI:Óvenjulegur flutningur Fréttaritarar Morgunblaðsins sem voru á námskeiði í stafrænni ljósmyndun áttu meðal annars að taka myndir af einhverju fréttnæmu í Reykjavík eða nágrenni. Birkir Fanndal Haraldsson úr Mývatnssveit leitaði fanga á Laugaveginum og rakst þar á strák sem fór yfir Laugaveginn með óvenjulegan farangur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar