Myndlistaskólinn í Reykjavík

Þorkell Þorkelsson

Myndlistaskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

MYNDLIST | Kennsluaðferðir sem henta börnum á aldrinum þriggja til fimm ára Tíu lítil leikskólabörn í afklipptum afaskyrtum sitja í hring og eru að búa til útpæld listaverk. Það er ótrúleg ró yfir litlu krílunum enda hefur Margrét H. Blöndal einstakt lag á því að skapa einfalda og rólega stemningu. MYNDLISTASKÓLINN í Reykjavík hefur undanfarin sex ár verið að þróa myndlistarkennslu fyrir börn á leikskólaaldri, þriggja til fimm ára. Skólinn fékk til þess styrk frá Þróunarsjóði leikskólans sem menntamálaráðuneyti úthlutar og úr Þróunarsjóði dagvistar barna í Reykjavík. MYNDATEXTI: Daníel Leví í þungum þönkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar