Marínó Guðmundsson, forstjóri 66° Norður

Þorkell Þorkelsson

Marínó Guðmundsson, forstjóri 66° Norður

Kaupa Í körfu

Svipmynd - Marinó Guðmundsson var ráðinn forstjóri 66°N eftir að Sigurjón Sighvatsson keypti fyrirtækið í byrjun árs. Marinó hefur lengi starfað innan fjármálageirans, m.a. sem framkvæmdastjóri hjá Norðurljósum.... Marinó Guðmundsson fæddist í Reykjavík árið 1966 en fluttist í Hafnarfjörð áður en hann náði eins árs aldri. "Þar bjó ég alla mína æsku, gekk í Lækjarskóla og síðan í Flensborgarskólann en þaðan útskrifaðist ég af náttúrufræðibraut 1986," segir Marinó. Að loknu stúdentsprófi fór hann til Karlsruhe í Þýskalandi í háskóla til þess að læra þýsku og viðskiptafræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar