Borgarfundur uppbygging við Laugaveg

Borgarfundur uppbygging við Laugaveg

Kaupa Í körfu

Rúmlega 200 manns sóttu borgarafund sem borgarstjóri boðaði til í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær til að ræða framtíð Laugavegarins. Sitt sýndist hverjum um deiliskipulag fyrir götuna sem nú hefur verið samþykkt, en þar er gert ráð fyrir því að rífa megi fjölda húsa við götuna og byggja ný. MYNDATEXTI: Auglýsingaspjöld Ólafur F. Magnússon (fyrir miðju) og félagar hans úr borgarstjórnarflokki Frjálslynda flokksins höfðu útbúið spjöld til að undirstrika mál sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar