Línuviðgerðir undir Eyjafjöllum

Ragnar Axelsson

Línuviðgerðir undir Eyjafjöllum

Kaupa Í körfu

Oft er talað um að fólk komi línunum í lag með hreyfingu og hollu mataræði. Það eru þó aðrar línur sem einnig þurfa að vera í lagi, rafmagnslínurnar sem flytja orku landsins á rétta staði. Það er ekki áhættulaust að vera línuviðgerðarmaður. Það er ekki áhættulaust að vera línuviðgerðarmaður. Þeir hljóta að þurfa að hafa jafnvægið í lagi og vera vel jarðtengdir. Þessir félagar voru að lagfæra rafmagnslínu undir Eyjafjöllunum við Holtsós í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar