Norræna húsið

Brynjar Gauti

Norræna húsið

Kaupa Í körfu

STÆRSTI einstaki hópurinn, sem fær fjárhagsaðstoð frá Félagsþjónustunni í Reykjavíkurborg, er atvinnulausir, eða 42% og hefur þeim fjölgað hlutfallslega frá 2001, eða úr 36%. Hlutfall öryrkja sem fá fjárhagsaðstoð hefur hins vegar minnkað úr 22% í 17% á sama tíma. Þetta kom fram í erindi Sigríðar Jónsdóttur, framkvæmdastjóra þróunarsviðs hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík, á opnum fundi í gær um stöðu velferðarkerfisins á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs. MYNDATEXTI: Fram kom á fundinum að ungum konum í hópi öryrkja sem fá fjárhagsaðstoð hefur fjölgað síðustu ár. Stærsti hópurinn er þó atvinnulaus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar