Hafralækjarskóli
Kaupa Í körfu
Útivistardagur var hjá Hafralækjarskóla í Aðaldal um helgina og var vel mætt af foreldrum með börn sín enda veðrið eins og best var á kosið. Að þessu sinni var farið í Mývatnssveit og farið í vetrargarðinn hjá Hótel Seli þar sem ýmiss konar íþróttir og leikir fóru fram. Þar var einnig boðið upp á hestvagn á ísnum og hafði fólk mjög gaman af þessari nýjung enda ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst á því að fara í slíkt ferðalag. Það var Friðrik Jakobsson, starfsmaður hótelsins, sem stjórnaði hryssunni Hemru á svellinu, en á myndinni má sjá farþegana, þau Bjarna Guðmundsson, skólastjóra á Hafralæk, og Sæunni Hreinsdóttur, konu hans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir