Loðnuhrogn

Líney Sigurðardóttir

Loðnuhrogn

Kaupa Í körfu

LOÐNUVERTÍÐIN er í fullum gangi hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar og hrognataka er hafin. Fyrir skömmu var settur upp nýr og fullkominn hreinsibúnaður en með því aukast gæði og hreinsun hrognanna. Skip HÞ, Júpíter ÞH og Þorsteinn ÞH hafa séð um hráefnisöflun fyrir hrognafrystingu en einkum er fryst á Rússlandsmarkað. Á myndinni má sjá Gísla Jónsson, starfsmann HÞ, við svokallaða hreinsitromlu þar sem hrognin eru þvegin áður en þau eru fryst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar