Marimekko-búð - Margrét Kjartansdóttir

Þorkell Þorkelsson

Marimekko-búð - Margrét Kjartansdóttir

Kaupa Í körfu

TÍSKA | Margrét Kjartansdóttir fer aftur í verslunarrekstur Það er bæði bjart og vítt til veggja inni í nýju íslensku Marimekko-búðinni, sem kaupmaðurinn Margrét Kjartansdóttir hefur nýlega opnað í 230 fermetra rými í kjallara Iðu-hússins við Lækjargötu. Marimekko er finnskt vörumerki og hefur verið til í Finnlandi í rúma hálfa öld eða allar götur frá árinu 1951 MYNDATEXTI: Hið fræga "unikko"-blómamynstur er orðið fjörutíu ára gamalt og kemur alltaf aftur á hverju ári í nýjum litum og nýjum búningi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar