Gisli Örn og Jón Atli

Jim Smart

Gisli Örn og Jón Atli

Kaupa Í körfu

UNGIR snillingar er yfirskrift raðar af leiksýningum sem Barbican Centre og Young Vic-leikhúsið í London hófu í vetur og heldur áfram í haust. Hugmyndin byggist á þeirri sannfæringu stjórnenda leikhússins að snilligáfu megi skilgreina sem skapandi kraft, frumkvæði og áræði sem komi fljótt fram og sagan hafi sýnt að fyrstu verk ungra snillinga séu oft hlaðin krafti og áræði sem brjóti ný lönd í listrænum skilningi og þar megi oft sjá dæmi um uppstokkun viðtekinna hugmynda og umturnun hefðbundinna gilda MYNDATEXTI: Jón Atli Jónasson og Gísli Örn Garðarsson: Á leið til London.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar