Kristín Sigfríður Garðarsdóttir í Gryfjunni

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir í Gryfjunni

Kaupa Í körfu

MÓÐIR jörð er efniviður tveggja sýninga sem opnaðar verða í Listasafni ASÍ í dag. Sigrid Valtingojer opnar sína 20. einkasýningu með frottage -myndum, þar sem náttúran sjálf, íslenskt hraun, skapar myndefnið. Í Gryfju listasafnsins, á neðri hæð, sýnir Kristín Sigfríður Garðarsdóttir verk úr postulíni og leir, sem hún vann í Japan. Handleikur er yfirskrift sýningarinnar, en ljósmyndir af höndum og snerting fingra við leirinn eru yfirfærð á verkin sjálf MYNDATEXTI: Kristín Sigfríður Garðarsdóttir í Gryfjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar