Bensínstöðvarnar í bænum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bensínstöðvarnar í bænum

Kaupa Í körfu

Bensínstöðvar eru áberandi í Reykjavík. Einu sinni voru þær reistar af talsverðum metnaði, nú líta þær fyrst og fremst út eins og ofvaxin vörumerki. Í þessari fjórðu grein um húsin í bænum er fjallað um hönnun bensínstöðva fyrr og nú MYNDATEXTI: Vörumerki við Birkimel "Þessi bygging tekur ekki mikið tillit til þess hvar hún er staðsett," segir Pétur H. Ármannsson. "Það hefði verið æskilegt að þessi bensínstöð léti lítið fyrir sér fara í þessu umhverfi en því er ekki að heilsa."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar