Bensínstöðvarnar í bænum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bensínstöðvarnar í bænum

Kaupa Í körfu

Bensínstöðvar eru áberandi í Reykjavík. Einu sinni voru þær reistar af talsverðum metnaði, nú líta þær fyrst og fremst út eins og ofvaxin vörumerki. Í þessari fjórðu grein um húsin í bænum er fjallað um hönnun bensínstöðva fyrr og nú MYNDATEXTI: Olís við Ánanaust "Fagmennska einkennir þessar byggingar og svolítill fjölbreytileiki í útfærslum eftir því hvar þær eru staðsettar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar