Guðni Þórðarson

Einar Falur Ingólfsson

Guðni Þórðarson

Kaupa Í körfu

Í Vesturheimi 1955 er heiti sýningar sem verður opnuð í Þjóðminjasafninu klukkan 15 í dag. Þar gefur að líta ljósmyndir sem Guðni Þórðarson, iðulega kenndur við Sunnu, tók á þriggja mánaða ferðalagi um byggðir Vestur-Íslendinga fyrir hálfri öld. MYNDATEXTI Ljósmyndarinn Guðni Þórðarson með Rolleiflex-vélina sem hann myndaði Vestur-Íslendingana með fyrir hálfri öld

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar