Jöklarnir hopa.

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jöklarnir hopa.

Kaupa Í körfu

Jöklar á Íslandi hopa sem aldrei fyrr. Sjór mun ganga upp að Tjörninni í Reykjavík á næstu 1000 árum ef ekkert verður að gert. Þetta segir Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur Orkustofnunar, sem rannsakað hefur hlýnun loftlags og bráðnun jökla hér á landi. MYNDATEXTI: Sólheimajökull er einn þeirra jökla sem hafa verið að hopa hratt á undanförnum árum. Hlýnun andrúmsloftsins er helsta ástæðan fyrir þeirri þróun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar